Heimasíða Tungufells

Á haustin er kornið þerskjað og hér má sjá mynd sem tekin var haustið 2006 þegar verið var að þreskja kornið inná Tungufellsdal. Á haustin þarf líka að smala öllum kindunum sem hafa fengið allt sumarið til að dreifa sér um landsvæði Tungufells en það nær yfir 3000 ha....