Tungufell.net
Bærinn Tungufell
Hér er hægt að finna ýmsan fróðleik um Tungufell, Tungufellskirkju og Tungufellsdal. Einnig eru hér krækjur á ýmsar vefverslanir sem við rekum. Endilega skoðið úrvalið á Brúðarslör.is, MarýS Jewelry, Fjallaspuni.is og Fjallafrúin – saumar.
Brúðarslör.is
Sérsaumuð brúðarslör og hringapúðar. Brúðarslörin er hægt að fá með mörgum tegundum af köntum og kristöllum. Hægt er að fá hringapúðana sérmerkta með nafni og dagsetningu.
Fjallaspuni
Persónuleg vefsíðuþjónusta þar sem þú getur valið um nýsmíði eða þjónustupakka til að halda vefsíðunni þinni við.
MarýS jewelry
Handsmíðaðir skartgripir úr gulli eða silfri. Íslensk hönnun og persónuleg þjónusta.
Tungufells faldbúningurinn
Tungufells faldbúningurinn og bókin um hann segir frá skemmtilegri tengingu við Tungufellskirkju.
Fræðistund - bókin og búningurinn
Í Tungufellskirkju er hægt að bóka fyrirlestur um kirkjuna og íslenska þjóðbúninginn.
Spunapúðar
Útsaumaðir púðar með fallegum munstrum.
Hvar er Tungufell!
Tungufell í Hrunamannahreppi er um 20 km fyrir ofan Flúðir. Þegar komið er í gegnum Flúðir er beygt inná veg nr 30 og ekið um 16 km. Þá er beygt inná veg nr 349 Tungufellsveg.