Bókin um Tungufells faldbúninginn fjallar í máli og myndum um gerð 19. aldar faldbúnings. Frá hugmynd að fullgerðum faldbúningi. Faldbúningurinn hefur skemmtilega tengingu við Tungufellskirkju í Hrunamannahreppi.
Bókin Tungufells faldbúningurinn er fáanleg hjá mér í Tungufelli, en einnig hér Bókin – Tungufells faldbúningurinn
Hægt er að sækja bókina í Tungufell eða fá hana senda í pósti.
Bókin – Tungufells faldbúningurinn
Bókin kostar kr. 3800,-