Flugbraut

Flugbrautin í Tungufelli, (Tungufellsflugvöllur) er staðsett á svokallaðri Tungu sem afmarkast af Hvítá og Dalsá ofan við Brúarhlöð.

Upplýsingar um flugbrautina í Tungufelli:

Lengd: 430 metrar
Gerð: grasbraut, nokkur mosi en megnið gras
Stefnur: 05/23 (50°/230°)
Hæð fyrir sjávarmáli: u.þ.b. 150 metrar (492 ft), ekki vitað með vissu
Hnit: 64° 16.418’N, 20° 11.556’W (ISN93: 442.219, 419.568)
Eldsneyti: nei
Skýli: nei
Vindsokkur: Já
Vegalengd frá RVK: 87 km í beinni loftlínu
Vegalengd frá Selfossi: 57 km í beinni loftlínu

ATH: Við enda brautar vestan megin er girðing